fbpx
Bergið headspace aðalfundur 8. apríl

Aðalfundur Bergsins 8. apríl 2019

Aðalfundur samtaka um stuðningssetur fyrir ungt fólk var haldinn í húsnæði samtakanna á Suðurgötu 10 8. apríl síðastliðinn.
Góð mæting var á fundinn eða um 50 manns og skapaðist góð stemning meðal fundarmanna.
Ársskýrslan samtakann var kynnt og farið yfir ársreikning ársins 2018 og stöðu fjármála.

Ný stjórn og sjö manna ungmennaráð voru kosin með lófaklappi.

Ný stjórn samtakanna er:
Svanfríður Dóra Karlsdóttir
Svala Ísfeld Ólafsdóttir
Sara Óskarsson
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir
Guðmundur Fylkissin
Varamenn eru:
Manda Jónsdóttir
Sigríður Arndís Jónsdóttir

Í ungmennaráð voru kjörin:
Lilja Stefánsdóttir
Jóhann Þorsteinsson
Fanney Björk Ingólfsdóttir
Gylfi Hvannberg
Arnrún Bergljótardóttir
Daníel Þór Samúelsson
Svala Davíðsdóttir

Miklar og góðar umræður spunnust á fundinum og stefnu og fyrstu skref Bergsins headspace, greinilega er mikill eldmóður í félögum Samtakanna og trú á því að verkefnið nái flugi fljótt.