fbpx

Smelltu hér til að sjá viðburðinn á Facebook.

 

Aðalfundur Bergsins headspace félagasamtaka verður haldinn 17. mars 2021 klukkan 20 í húsnæði Bergsins headsapce að Suðurgötu 10.

Dagskrá:

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Ársskýrsla stjórnar Bergsins lögð fram til umræðu
  • Ársreikningar samtakanna lagðir fram til umræðu og samþykktar
  • Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram
  • Lagabreytingar
  • Ákvörðun félagsgjalda
  • Kosning stjórnar og skoðunarmanna
  • Ákvörðun stjórnarlauna
  • Önnur mál

Listamenn munu koma fram til að létta okkur lundina.

Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram til stjórnar Bergsins headspace sendi framboð á netfangið bergid@bergid.is fyrir 16. mars.

Aðeins félagsmenn sem greitt hafa félagsgjöld hafa kosningarétt á fundinum.

Annars eru allir velkomnir.

Með bestu kveðju,

Stjórn Bergsins headspace félagasamtök