fbpx

Ég vil gerast félagi í Berginu Headspace félagasamtökum

Hvað þýðir að vera félagi í Berginu headspace félagasamtökum?

Félagsmenn fá send ársfjórðungsleg fréttabréf og eru á póstlista þar sem helstu fréttir af starfinu eru sendar. Félagsmenn geta tekið þátt í störfum félagsins, hafa atkvæðisrétt á aðalfundi og geta boðið sig fram í stjórn.
Félagsgjald er ekki hátt – aðeins 2.900 krónur á ári en skiptir mikilu máli að sem flestir greiði þau og taki þátt.
Hvetjum því alla sem áhuga hafa á geðheilbrigði ungs fólks að taka þátt í þessu með okkur og skrá sig sem félagar í Bergið headspace félagasamtök.