fbpx
móttaka á húsnæði, Suðurgata 10, bergid.is

Góður andi í nýju húsnæði Bergsins

Bergið Headspace, úrræði fyr­ir ungt fólk, verður til húsa á Suður­götu 10 í Reykja­vík en leigu­samn­ing­ur þess efn­is var und­ir­ritaður í morg­un.
„Við erum ótrú­lega ánægð að vera búin að festa okk­ur hús­næði. Þetta er frá­bært hús­næði á góðum stað í bæn­um, með sér­stak­lega góðum anda og góðum leigu­söl­um,“ seg­ir Sig­urþóra Bergs­dótt­ir, einn af stofn­end­um Bergs­ins.

„En þetta er auðvitað ákveðið stökk og ákvörðun sem þurfti bara að taka,“ bæt­ir hún við en leit­in að rétta hús­næðinu hafði staðið yfir í hálft ár.

Sjá meira í frétt Morgunblaðsins með því að smella hér.