fbpx
bergid.is, ráðstefna um málefni ungs fólks, Geðhjálp

Opnar dyr fyrir okkar fólki

Málþing Geðhjálpar og Bergsins um geðheilbrigði ungs fólks og uppbyggingu Bergsins, Headspace, lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk. Grand Hótel, 8:30-12:30, 12. apríl 2019.

Fundarstjóri: Guðmundur Felixson

Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda á verkefnisstjori@gedhjalp.is. Aðgangseyrir kr. 2.500, frítt fyrir félagsmenn í Geðhjálp og Berginu. Vinsamlegast látið vita í tölvupóstinum ef að þið eruð meðlimir í Geðhjálp eða Berginu. Að loknu málþingi verður reikningur sendur í heimabanka.

Dagskrá ráðstefnu:

08.30 – 08.45
Opnunarávarp
Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra.

08.45 – 09.45
Geðheilbrigði ungs fólks og Headspace leiðin.
Ný hugmyndafræði í snemmtækri íhlutun í geðheilbrigðisþjónustu.Patrick McGorry, stofnandi Headspace í Ástralíu.

09.45 – 10.05
Headspace í Danmörku – einhver til að tala við.
Trine Hammershøy, framkvæmdastjóri Samtaka um Headspace í Danmörku.

10.05 – 10.25
Uppbygging Bergsins
Sigurþóra Bergsdóttir, formaður Bergsins

10.25 – 10.40
Áfallamiðuð þjónusta
Dr. Sigrún Sigurðardóttir, lektor við heilbrigðisvísindasvið HA.

Kaffi

10.40 – 11.00
Geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi – niðurstöður úr könnunum Rannsókna & greiningar
Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, deildarforseti sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík.

11.00 – 11.20
Sýn unga fólksins
Arnrún Bergljótardóttir og Daníel Þór Nýtt Samúelsson.

11.20 – 11.35
Tilfinningaleg sjálfsábyrgð
Ólafur Stefánsson, sögumaður og leiðbeinandi.

11.35 – 11.50
Ungt fólk í batanámi
Þorsteinn Guðmundsson, verkefnisstjóri, Bataskóli Íslands.

11.50 – 12.05
IPS (Individual Placement and Support) – þegar vinnan er besta úrræðið
Anna Lóa Ólafsdóttir, atvinnulífstengill hjá Virk.

12.05 – 12.15
Samantekt fundarstjóra