Málþing Geðhjálpar og Bergsins um geðheilbrigði ungs fólks og uppbyggingu Bergsins, Headspace, lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk. Grand Hótel, 8:30-12:30, 12. apríl 2019.
Fundarstjóri: Guðmundur Felixson
Þátttakendur eru vinsamlega beðnir um að skrá sig á málþingið með því að senda tölvupóst með nafni þátttakanda og nafni og kennitölu greiðanda á verkefnisstjori@gedhjalp.is. Aðgangseyrir kr. 2.500, frítt fyrir félagsmenn í Geðhjálp og Berginu. Vinsamlegast látið vita í tölvupóstinum ef að þið eruð meðlimir í Geðhjálp eða Berginu. Að loknu málþingi verður reikningur sendur í heimabanka.
Dagskrá ráðstefnu:
08.30 – 08.45
Opnunarávarp
Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra.
08.45 – 09.45
Geðheilbrigði ungs fólks og Headspace leiðin.
Ný hugmyndafræði í snemmtækri íhlutun í geðheilbrigðisþjónustu.Patrick McGorry, stofnandi Headspace í Ástralíu.
09.45 – 10.05
Headspace í Danmörku – einhver til að tala við.
Trine Hammershøy, framkvæmdastjóri Samtaka um Headspace í Danmörku.
10.05 – 10.25
Uppbygging Bergsins
Sigurþóra Bergsdóttir, formaður Bergsins
10.25 – 10.40
Áfallamiðuð þjónusta
Dr. Sigrún Sigurðardóttir, lektor við heilbrigðisvísindasvið HA.
Kaffi
10.40 – 11.00
Geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi – niðurstöður úr könnunum Rannsókna & greiningar
Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, deildarforseti sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík.
11.00 – 11.20
Sýn unga fólksins
Arnrún Bergljótardóttir og Daníel Þór Nýtt Samúelsson.
11.20 – 11.35
Tilfinningaleg sjálfsábyrgð
Ólafur Stefánsson, sögumaður og leiðbeinandi.
11.35 – 11.50
Ungt fólk í batanámi
Þorsteinn Guðmundsson, verkefnisstjóri, Bataskóli Íslands.
11.50 – 12.05
IPS (Individual Placement and Support) – þegar vinnan er besta úrræðið
Anna Lóa Ólafsdóttir, atvinnulífstengill hjá Virk.
12.05 – 12.15
Samantekt fundarstjóra